Skip to product information
1 of 20

Grænmetisáskrift / Veggie Subscription 2024

Grænmetisáskrift / Veggie Subscription 2024

Regular price 135.320 ISK
Regular price 159.200 ISK Sale price 135.320 ISK
Discount Sold out
VSK/VAT included. Pickup at Reykjalundur í Grímsnesi or your preferred Pikkoló location. Enter your home address at checkout to find a Pikkoló location near you.
Subscription

English below

Grænmetisáskriftin okkar hefst þann 29. júní, 2024

Við bjóðum viðskiptavinum okkar að koma í áskrift að grænmetispoka í sumar og í haust. Áskriftarmódelið (samfélagsstuddur landbúnaður - CSA) er lykillinn að farsællri vegferð gróðrarstöðvarinnar. Með því að rækta fyrir áskrifendur getum við mætt kostnaði við upphaf ræktunartímabilisins, lágmarkað óvissu og minnkað matarsóun þar sem við vitum nákvæmlega hve mikið skal rækta út tímabilið. Við launum áskrifendum okkar skuldbindinguna með því að bjóða upp á góðan afslátt af grænmetinu. Þú getur einnig nýtt áskrifendaafsláttinn þinn í hvert skipti sem þú verslar við okkur árið 2024.

Hvað er í pokanum?

2.7 kíló af fersku og fallegu grænmeti sem ræktað er með sjálfbærum og jarðvegsbætandi aðferðum í aðeins 80 kílómetra fjarlægð frá Reykjavík.

Yfirlit yfir innihald hvers vikulegs poka (með fyrirvara um smávægilegar breytingar):

Kirsuberjatómatar (askja með regnbogablöndunni okkar frægu): 300 gr

Stórir Slicer tómatar (heirloom og beefsteak tómatar) - frá og með 13. júlí: 400 gr

Agúrkur (stórar og smáar): 500 gr

Stórt laufkálsbúnt (grænkál, svart eða rautt), Chard eða Collard kál: 350 gr

Salathausar, mesclun salatblanda, baby mustard greens eða klettasalat: 250 gr

Sætar salat næpur eða radísur: 250 gr

Kryddjurtir (steinselja, basilika, vorlaukur eða aðrar kryddjurtir): 75 gr

+ breytilegt úrval af eftirtöldum tegundum 575 gr (975 gr fram til 13. júlí): eggaldin, kúrbítur, blómkál, kál, ferskur laukur, hvítlaukur, sætar snakkpaprikur, chili pipar, paprikur, beður, broccolini, sellerí, gulrætur og fennel.

Tvær áskriftarleiðir í boði: 

Valmöguleiki 1: Vikulegur poki - alls 16 pokar (áskriftarhlé 3. ágúst)

Valmöguleiki 2: poki aðra hvora viku - alls 8 pokar (áskriftarhlé 3. ágúst)

báðar áskriftarleiðir eru með sama pokaverð 

 

Greiðslumöguleikar

(allur Pikkolókostnaður og virðisaukaskattur innifalinn)

Valmöguleiki A: Þú greiðir fyrir alla pokana í einni greiðslu og þú færð 15 prósent afslátt af pokaverði - 8.458 krónur (um 3.132 krónur kílóið)

Heildarverð fyrir 16 poka (vikulega): 135.320 krónur

Heildarverð fyrir 8 poka (önnur hver vika): 67.660 krónur


Valmöguleiki B: Þú skiptir greiðslum í fjórar mánaðarlegar greiðslur og færð 10 prósent afslátt af pokaverði - 8.955 krónur fyrir pokann (3.316 krónur kílóið)

Heildarverð fyrir 16 poka (vikulega) - 35.820 krónur á mánuði í fjóra mánuði, samtals 143.280 krónur

Heildarverð fyrir 8 poka (önnur hver vika) 17.910 á mánuði í fjóra mánuði, samtals 71.640 krónur

ATH: vinsamlega athugið að sendir verða 4 greiðsluseðlar í heimabanka ykkar; við móttöku pöntunar, þann 5. júlí, 5. ágúst og 5. september. 

 

Hvar og hvernig fæ ég pokana mína?

Í ár erum við í samstarfi við Pikkoló. Pokinn er sendur út á laugardagsmorgnum á Pikkolóstöð að þínu eigin vali (þú velur stöð þegar þú gengur frá greiðslu).

Þú færð skilaboð þegar grænmetispokinn er kominn og þú getur sótt hann samstundis, daginn eftir, eða eftir helgina ef að þú ert í helgarfríi. 

Fyrstu pokarnir verða sendir út laugardaginn 29. júní og síðasti pokinn kemur laugardaginn 19. október.*

Áskrifendur að vikulegum poka fá samtals 16 poka á tímabilinu og áskrifendur að poka aðra hvora viku fá samtals 8 poka á tímabilinu. 

*Það verður uppskerufrí um verslunarmannahelgina, engir pokar verða sendir út laugardaginn 3. ágúst.  

Hvað gerist ef ég fer í frí eða get ekki sótt pokann minn?

Þú getur frestað einum poka á tímabilinu: láttu okkur vita ef þú vilt ekki fá poka sendan til þín og við munum fresta pokanum til 26. október. Ef þú ert lengi í burtu getur þú gefið pokann þinn til vinar eða fjölskyldumeðlims eða látið okkur vita og við gefum pokann áfram til fjölskyldna sem á þurfa að halda.

 

Hugleiðingar um pokastærðina:


Aðgengi að hollum mat er okkur hjartans mál. Í hverjum poka eru um 27 skammtar (100g) af fersku vistræktuðu og næringarríku grænmeti. Landlæknir mælir með að neyta amk 5 skammta (500 gr) af grænmeti og ávöxtum daglega, og þar af ætti amk 250 gr að vera grænmeti. Hér eru nokkrir útreikningar sem sýna hvernig grænmetispokinn getur nýst mismunandi fjölskyldustærðum:

Tveir fullorðnir fá ráðlagðan dagskammt af grænmeti í 5 daga úr einum poka

4 manna fjölskylda fær öll innihaldsefni í grænmetisrétt (meðlæti) í 7 daga úr einum poka

Einn fullorðinn grænkeri fær öll innihaldsefni í grænmetiskvöldverð í 7 daga úr einum poka

 

English

Our weekly vegetable bag subscription for the 2024 season begins 29. June, 2024

This subscription is based on a Community Supported Agriculture (CSA) model. By paying in advance and committing to eating our vegetables for the full season, you help us to cover our seasonal production expenses which all come at the beginning of the season. As a small, locally-focused, diversified vegetable farm using only ecological and regenerative growing practices, we need this predictability for our sales so that we can grow exactly what will be eaten by our community without any waste. In return for your partnership and support, we grow just for you all season long and you are rewarded with a significant discount on our vegetables. You can use your discount on anything else you purchase from us during 2024.

What's in the bag? 

2.7 kg of freshly harvested, tasty, and beautiful veggies, grown ecologically and regeneratively just 80km from Reykjavík.

Below is an explanation of what is included in your veggie bag and the amounts of each type of item you can expect. Please note that some of the included items will differ each week based on the farm's seasonal planting and harvest schedule. 

Every week your bag will include:

Cherry tomatoes (a basket of our famous rainbow cherry tomato blend): 300 grams

Slicer tomatoes (big heirloom and beefsteak type tomatoes) from 13 July-end of season: 400 grams

Cucumbers (slicers and gherkins/snack): 500 grams

Big bunch of leaf kale (green, black, and red), Chard, or Collard greens: 350 grams

Lettuce heads, salad mesclun blend, baby mustard greens, or arugula: 250 grams

Sweet salad turnips or radishes: 250 grams

Culinary herbs (parsley, basil, spring onions, or other herbs): 75 grams

Plus specialty items based on seasonality and harvest: 575 grams (975 grams before 13. July)
(Courgette, Eggplants/Aubergines, cauliflower, cabbage, fresh onions, garlic, sweet snack peppers, hot peppers, bell peppers, beets, broccolini, celery, carrots, fennel bulb)

 

Subscription frequency options:

Option 1: Every week: Receive your bag every week for 16 weeks. (No bag pickup on 3. August)

Option 2: Every other week: Receive your bag every other week for 16 weeks for 8 bags total. (No bag pickup on 3. August)

There is no price difference between frequency choices.

 

Subscription payment options:

No extra charges: Pickup at Pikkolo and VAT tax are included in these prices.

Option A: Pay now in full and you get 15% discount off the weekly bag price (our best price of the year).

Your bag price: 8.458 kr. (approximately 3.132 kr/kg)

Total subscription price if paid in full now:

Pay 135.320 kr. for 16 bags (bag every week)

or

Pay 67.660 kr. for 8 bags (bag every other week)

Option B: Make 4 monthly payments and you get 10% discount off the weekly bag price. 

Your bag price: 8.955 ISK (approximately 3.316 kr/kg)

Total subscription price if you choose 4 monthly payments:

Pay 35.820 kr. each month for 4 months, total = 143.280 kr. for 16 bags (bag every week)

or 

Pay 17.920 kr. each month for 4 months, total =  71.640 kr. for 8 bags (bag every other week). 

First payment is due now and then you will be billed on 5. July, 5. August, and 5. September

NOTE: If you choose this subscription option you will be billed in 4 monthly installments, with the first one after you order today, and then on the fifth of each month in July, August, and September.

 

When and where do I get my veggies?

Your weekly veggie bag will be delivered on Saturday mornings to your preferred Pikkolo location. You choose which location at checkout. You'll receive notification that the bag is ready for pickup and you may then collect it at your convenience that morning, over the weekend, or after the weekend if you are out of town.

You will receive 16 weekly bags ready for pickup on Saturday mornings every week between June 29th and October 19th.*

If you choose the every other week option, you will receive 8 bags between these dates.

*No bags will be delivered on August 3rd. Happy vacation everyone! 

 

What if I'm on vacation or can't receive my weekly bag? 

You can postpone 1 bag during the season: If you cannot receive your bag one week because you are out of town, on vacation, or for some other reason, you can let us know and we will make a note to provide you a make-up bag on October 26th. 

If you are not able to receive more bags beyond this, you can either give it to a friend, or just let us know you can't pick it up, and we will donate your bag that week to a family who is experiencing food insecurity or financial difficulties.

 

How do we determine the vegetable quantities for your bags?:

It is our mission to help our customers live more healthily and happily with access to fresh and nutritious, ecologically grown vegetables. With every bag, we include 2.7 kg of fresh vegetables. That amount equals 27 (standard 100 gram) portions of vegetables!

Examples: 

If two adults share this vegetable bag each week and consume everything in it, both would receive the minimum recommended daily servings of vegetables for optimal nutrition, 5 days of the week.

A family of two adults and two children can rely on this bag to provide all of the ingredients for a different vegetable side dish every night of the week to share

A vegan can rely on this bag to provide all of the vegetable ingredients for dinner every night of the week.View full details